Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fælandi lyktarefni
ENSKA
repellent by smell
DANSKA
repellent (lugt)
SÆNSKA
repellent (doftämne)
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin gerði tilkynnendum grein fyrir sínum sjónarmiðum varðandi álammóníumsúlfat, fitueimingarleifar, fælandi lyktarefni úr dýra- eða jurtaríkinu/fisklýsi og þvagefni og framkvæmdastjórnin bauð þeim að leggja fram athugasemdir varðandi endurskoðunarskýrslurnar.

[en] The Authority communicated its views on aluminium ammonium sulphate, fat distillation residues, repellents by smell of animal or plant origin/fish oil and urea to the notifiers, and the Commission invited them to submit comments on the review reports.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 597/2012 frá 5. júlí 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum álammóníumsúlfati, fitueimingarleifum, fælandi lyktarefnum úr dýra- eða jurtaríkinu/fisklýsi og þvagefni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 597/2012 of 5 July 2012 amending Implementing Regulation (EU) No 540/2011 as regards the conditions of approval of the active substances aluminium ammonium sulphate, fat distillation residues, repellents by smell of animal or plant origin/fish oil and urea

Skjal nr.
32012R0597
Athugasemd
Líka mætti fara sömu leið og gert er í t.d. dönsku og sænsku og segja: fæliefni (lykt(arefni).

Aðalorð
lyktarefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira